Færslur: Gísli Darri Halldórsson

Já fólkið hlaut ekki Óskarinn í kvöld
Gísli Darri Halldórsson og Já fólkið hans fengu ekki Óskarsverðlaun í kvöld en það var myndin If Anything Happens I Love You sem hlaut verðlaunin í flokknum styttri teiknimyndir.
Íslensk teiknimynd tilnefnd til Óskarsverðlauna
Já-fólkið, teiknimynd Gísla Darra Halldórssonar, er tilnefnd til Óskarsverðlauna.
Viðtal
Hjólin þegar farin að snúast eftir forval til Óskars
„Mér líður stórkostlega. Ég verð að viðurkenna að ég var svolítið svífandi í dag,“ segir Gísli Darri Halldórsson. Teiknimynd eftir hann er á meðal 10 stuttmynda í forvali til Óskarsverðlauna.