Færslur: Gíneuflói
Sjóræningjar með þrettán í haldi
Sjóræningjar rændu grísku tankskipi í Gíneuflóa undan ströndum Benín í Vesturafríku á föstudaginn. Á annan tug rússneskra og úkraínskra skipverja eru í haldi sjóræningjanna.
20.07.2020 - 07:09