Færslur: Gínea

Opnuðu moskur í trássi við sóttvarnareglur
Moskur í Gíneu voru opnaðar í óleyfi af mótmælendum útgöngubanns þar í landi í gær. Moskurnar höfðu verið lokaðar síðan í lok mars til þess að reyna að hefta útbreiðslu kórónuveirufaraldursins. 
14.05.2020 - 06:33
Erlent · Afríka · Gínea · COVID-19
Gagnrýndur fyrir að sökkva eigin apaþjóðgarði
Alþjóðabankinn sætir nú gagnrýni fyrir að fjármagna virkjanaframkvæmdir í Gíneu sem gætu sökkt hluta af einu helsta verndarsvæði simpansa í heiminum og drepið upp undir 1.500 þeirra. Bankinn átti sjálfur þátt í að koma verndarsvæðinu á laggirnar fyrir innan við ári.
03.08.2018 - 12:43
Erlent · Afríka · Náttúra · Gínea · Dýralíf