Færslur: GG blús

Gagnrýni
Blúsað og rokkað
Punch er fyrsta plata blúsrokkaranna í GG Blús en dúettinn skipa þeir Guðmundur Jónsson og Guðmundur Gunnlaugsson. Arnar Eggert Thoroddsen rýnir í verkið, sem er plata vikunnar á Rás 2.
Myndskeið
„Við erum báðir Elvis og báðir undirleikarar“
Dúettinn GG blús er skipaður tveimur Guðmundum sem hafa marga fjöruna sopið þegar kemur að rokktónlist. Guðmundur Jónsson var gítarleikari Sálarinnar sálugu og Guðmundur Gunnlaugsson trommari Sixties. Nú syngja þeir báðir og leika undir.
30.08.2019 - 16:20