Færslur: Geysisslysið

Sumarlandinn
Sjómannsdóttir fékk langþráð símtal frá Vitafélaginu
„Þetta er hálfgert kraftaverkahljóðfæri,“ segir tónlistarkonan Kira Kira um forláta sveiflíru sem hún fékk lánaða af sögusýningu í Útvarpshúsinu. Líran á sér ótrúlega sögu því hún komst heil úr Geysisslysinu í Vatnajökli í september 1950. Kira leikur á líruna á tónleikum í sumar.
20.07.2021 - 16:31