Færslur: Gettu betur undanúrslit

Kvennó mætir MR í úrslitum
Lið Kvennaskólans í Reykjavík hafði betur gegn liði Fjölbrautaskóla Suðurlands í seinni undanúrslitum og mætir Menntaskólanum í Reykjavík í úrslitum Gettu betur í ár.
08.03.2019 - 21:57
Undanúrslit að hefjast
Spurningakeppni framhaldsskólanna, Gettu betur, heldur áfram á föstudagskvöld þegar fyrri undanúrslit fara fram en þá eigast við lið MA og MR. Keppnin sem er í beinni útsendingu á RÚV er að þessu sinni send út frá Austurbæ og hefst kl.19.45.