Færslur: Gettu betur 2020

Mynd með færslu
Úrslitin ráðast í Gettu betur
Ljóst verður í kvöld hvaða skóli stendur uppi sem sigurvegari í Gettu betur, spurningakeppni framhaldsskólanna, þegar lið Borgarholtsskóla og Menntaskólans í Reykjavík mætast í úrslitum.
Gettu betur
Sökktu andstæðingi kvöldsins
Lið Borgarholtsskóla og Menntaskólans í Reykjavík áttust við í sundlaugarþraut í aðdraganda úrslita Gettu betur sem fram fara í kvöld.
Áhorfendalaus úrslit kóróna allt sem á undan er gengið
Úrslit Gettu betur fara fram í kvöld fyrir áhorfendalausum sal. Ákvörðunin var tekin eftir að skólastjórnendur skólanna tveggja sem eigast við, Menntaskólans í Reykjavík og Borgarholtsskóla, óskuðu eftir því við RÚV. Þetta hefur einu sinni áður gerst í sögu keppninnar, þegar áhorfendur tveggja skóla utan af landi voru veðurtepptir.
13.03.2020 - 12:26
Seinni undanúrslitum í Gettu betur er lokið
Seinni undanúrslitum Gettu betur lauk í kvöld. Niðurstaðan varð sú að MR vann Verzló í 35-22. MR mætir Borgarholtsskóla í úrslitum í Austurbæ 13. mars.
06.03.2020 - 21:01
Aladín, Amy Winehouse, Grease og Katie Melua
Menntaskólinn í Reykjavík og Verzlunarskóli íslands mættust í Gettu betur í kvöld. Í síðustu viku bar Borgarholtsskóli sigurorð af Fjölbrautaskólanum við Ármúla. Milli spurninga buðu skólarnir upp á skemmtiatriði.
06.03.2020 - 20:23
Mynd með færslu
Hverjir komast í úrslit Gettu betur?
Í kvöld ræðst hvort lið Menntaskólans í Reykjavík eða Verzlunarskóla Íslands mætir liði Borgarholtsskóla í úrslitum Gettu betur föstudaginn 13. mars.
Borgarholtsskóli í úrslit Gettu betur eftir bráðabana
Borgarholtsskóli er kominn í úrslit Gettu betur, spurningakeppni framhaldsskólanna, en liðið lagði FÁ að velli eftir bráðabana í kvöld. Borgarholtsskóli hefur einu sinni unnið keppnina, fyrir 15 árum, og komst síðast í úrslit 2014
28.02.2020 - 20:59
Mynd með færslu
Undanúrslit Gettu betur hefjast í kvöld
Undanúrslit Gettu betur, spurningakeppni framhaldsskólanna, hefjast í kvöld með viðureign Borgarholtsskóla og Fjölbrautaskólans við Ármúla.
Versló komst í undanúrslit Gettu betur
Lið Verzlunarskóla Íslands lagði lið Menntaskólans á Ísafirði að velli í lokaviðureign átta liða úrslitanna í Gettu betur í kvöld. Lið Verzlunarskólans vann sér inn 32 stig gegn 25 stigum Ísfirðinga.
Annað skipti í sögunni í 8-liða úrslitum
Menntaskólinn á Ísafirði er í annað skipti í sögu skólans kominn í 8-liða úrslit Gettu betur, þar voru þau síðast árið 2016. Í kvöld mætir skólinn Verzlunarskóla Íslands.
Senda „shoutout“ á séra Þór
Lið Verzlunarskóla Íslands í Gettu betur senda „shoutout“ á séra Þór, prest í Árbæjarkirkju, fyrir keppni kvöldsins. Þar mæta þau Menntaskólanum á Ísafirði í 8-liða úrslitum.
21.02.2020 - 20:20
Mynd með færslu
Línurnar skýrast í Gettu betur
Í kvöld klukkan 19:45 fer fram síðasta viðureignin í 8-liða úrslitum Gettu betur, spurningakeppni framhaldsskólanna. Skólarnir sem eigast við eru Menntaskólinn á Ísafirði og Verzlunarskóli Íslands. Að viðureigninni lokinni verður dregið í undanúrslit keppninnar.
Svona er lífið í Verzlunarskólanum
Verzlunarskóli Íslands mætir Menntaskólanum á Ísafirði í síðustu viðureign 8-liða úrslita Gettu betur á morgun, föstudag. Að sjálfsögðu fáum við því að kynnast lífinu í skólanum.
20.02.2020 - 10:31
Svona er lífið í Menntaskólanum á Ísafirði
Síðasta viðureignin í 8-liða úrslitum Gettu betur fer fram á föstudag þegar Menntaskólinn á Ísafirði mætir Verzlunarskóla Íslands. Þetta eru því síðustu skólarnir sem við fáum að kynnast þennan veturinn og byrjum þessa vikuna á MÍ.
MR vann Kvennó með einu stigi
Menntaskólinn í Reykjavík vann Kvennaskólann 25-24 í viðureign kvöldsins í 8-liðum úrslitum Gettu betur í kvöld.
14.02.2020 - 21:35
Stífar æfingar á hverjum degi
Menntaskólinn í Reykjavík, sigursælasti skóli í sögu Gettu betur, mætir Kvennaskólanum í þriðju viðureign 8-liða úrslita í kvöld. Liðsmenn MR segja að sjálfsögðu hafi stífar æfingar verið haldnar á hverjum degi undanfarið.
„Smá pressa“ á ríkjandi meisturum
Ríkjandi handhafar hljóðnemans í Gettu betur, Kvennaskólinn í Reykjavík, mæta Menntaskólanum í Reykjavík í 8-liðum úrslitum keppninnar í kvöld. Liðsmenn Kvennó segja pressuna vissulega vera örlitla.
14.02.2020 - 20:35
Mynd með færslu
Tjarnarslagur í Gettu betur
Þriðja viðureign 8-liða úrslita Gettu betur fer fram í kvöld og hefst klukkan 20:10. Um er að ræða sannkallaðan Tjarnarslag en það eru miðbæjarskólarnir tveir, Menntaskólinn í Reykjavík og Kvennaskólinn í Reykjavík sem mætast.
Svona er lífið í Menntaskólanum í Reykjavík
Það styttist óðfluga í Tjarnarslaginn í 8-liða úrslitum Gettu betur, þar sem Menntaskólinn í Reykjavík og Kvennaskólinn í Reykjavík mætast.
Svona er lífið í Kvennaskólanum í Reykjavík
Kvennaskólinn í Reykjavík mætir Menntaskólanum í Reykjavík í Tjarnarslag Gettu betur á föstudaginn kemur. Við höldum áfram á að kynnast lífinu í þeim skólum sem komust í 8-liða úrslit keppninnar og næst er komið að Kvennó.
Andlegur stuðningur frá uppstoppuðum æðarfugli
Fjölbrautaskólinn í Garðabæ mætir Fjölbrautaskólanum við Ármúla í 8-liða úrslitum Gettu betur. Liðið segist vel stemmt fyrir keppninni en þau sækja meðal annars stuðning í uppstoppaðan æðarfugl.
Nokkrar eiginhandaáritanir gefnar á göngunum
Fjölbrautaskólinn við Ármúla er kominn í 8-liða úrslit Gettu betur í fyrsta sinn síðan árið 2003 og keppendur liðsins segja stemminguna í skólanum vera virkilega góða.
Mynd með færslu
FG og FÁ mætast í 8-liða úrslitum Gettu betur
Fjölbrautaskólinn í Garðabæ og Fjölbrautaskólinn við Ármúla mætast í 8-liða úrslitum Gettu betur í kvöld í beinni útsendingu klukkan 20:10.
07.02.2020 - 19:53
Svona er lífið í Fjölbrautaskólanum við Ármúla
Fjölbrautaskólinn við Ármúla mætir Fjölbrautaskólanum í Garðabæ í Gettu betur á föstudag klukkan 20:10. Af því tilefni fáum við að kynnast lífinu í skólanum örlítið betur.
Svona er lífið í Fjölbrautaskólanum í Garðabæ
Við höldum áfram að kynnast lífinu í skólunum sem keppa í 8-liða úrslitum Gettu betur. Fjölbrautaskólinn í Garðabæ er næstur en lið skólans mættir liði Fjölbrautaskólans við Ármúla föstudaginn 7. febrúar.