Færslur: gervihnattamyndir

Sjónarspil er mikilvægum gervihnetti var skotið á loft
Ljósadýrðin sem margir urðu varir við á kvöldhimninum yfir Íslandi í gærkvöld var frá geimflauginni Atlas V frá bandarísku geimvísindastofnuninni NASA. Sjónarspilið varð út frá því að flaugin losaði sig við eldsneyti, og sólin sem horfin var fyrir sjóndeildarhringinn náði að varpa geislum sínum á gasið.
28.09.2021 - 03:11
Myndskeið
Land færðist um allt að sex sentimetra í skjálftunum
GPS-mælingar styðja það sem fram kom á gervihnattamyndunum um færslu jarðskorpunnar í skjálftunum á Reykjanesskaga. Ummerki sjást líka með berum augum við Krýsuvíkurbjarg.