Færslur: gervigreind

Viðtal
Þróar app sem virkar sem aðstoðarkennari fyrir nemendur
Hinrik Jósafat Atlason, stundakennari í Háskólanum í Reykjavík, stendur á bak við gervigreindarappið Atlas Primer sem getur virkað sem eins konar aðstoðarkennari fyrir nemendur.
28.04.2020 - 16:13
Viðtal
Úr rúllustiganum í fjórðu iðnbyltinguna
Í bókinni Skjáskot gerir Bergur Ebbi Benediktsson tilraun til að greina samtímann, og bera kennsl á hvernig sífellt hraðari tækniþróun fjórðu iðnbyltingarinnar er að hafa áhrif á hug og hjarta mannskepnunnar. En Bergur telur að tæknin muni ekki endilega þróast á þann hátt sem margir spá fyrir um þessar mundir.
Vinnsla Google geti ekki talist ópersónuleg
Nýlega greindi belgíska ríkisútvarpið frá því að verktaki hjá Google hefði lekið til þess þúsundum upptaka sem snjallhátalari tók upp inni á heimilum. Því hefur verið velt upp hvort meðferð Google á gögnum þeirra sem nýta ýmsa snjallþjónustu standist persónuverndarlög. Innlendir sérfræðingar sem fréttastofa ræddi við hallast hvor í sína áttina. 
Viðtal
Kvenlíkaminn sem seldist upp
Systur kynlífsdúkkunnar Kittý sem rænt var úr verslun Adam og Evu á síðasta ári seldust upp í kjölfar ránsins. Algengustu kynlífsdúkkurnar eru líkari sundboltum en alvöru fólki en með tilkomu nýrrar tækni – sílíkonholdi og gervigreind – gætu raunverulegri kynlífsdúkkur haft umtalsverð áhrif á hvernig mannfólk stundar kynlíf.
Viðtal
Snjalltækin skilja bráðum íslensku
Við ættum að geta talað íslensku við tækin okkar innan nokkurra ára, segir forstöðumaður gerivgreindarseturs. En svo það verði að veruleika þurfa allir að leggja hönd á plóg.
25.01.2019 - 22:35
Eru einkamál úrelt fyrirbæri?
Graham Taylor, prófessor við Guelph háskóla, finnst upplýsingasöfnun að mörgu leyti sanngjarnt kaup fyrir góða þjónustu.
14.07.2018 - 16:22
Hlusta
Tölvur sem leiðrétta stjórnmálamenn
„Þetta getur hjálpað vísindamönnum og fræðimönnum, lögfræðingum og alls konar fólki sem vinnur mikið við svona gagnaöflun og er mikið að leita að greinum eða dómum eða upplýsingum,“ segir tæknisérfræðingur Morgunútvarpsins Guðmundur Jóhannsson um nýjustu áfanga í þróun gervigreindar sem IBM-tölvurisinn kynnti á dögunum.
20.06.2018 - 13:16
Stutt í að bílar verði eins og hestar
„Ég myndi halda að eftir svona kannski tuttugu ár verði bíllinn orðinn eins og hesturinn í dag. Hann verður bara hobbý. Við eigum bílskúr fyrir utan bæinn, við getum farið þangað og bónað bílinn og hugsað um hann. Svo eru svona sér akgreinar sem við megum prófa að keyra hann á. Þetta held ég að sé raunhæf sviðsetning,“ segir Dr. Yngvi Björnsson prófessor við gervigreindarsetur HR.
12.01.2018 - 11:08
Þýðing andlitsgreiningar fyrir notendur
„Það kemur mér á óvart hvað þetta er að gerast hratt með þessa tækni,“ segir Hannes Högni Vilhjálmsson, rannsakandi við Gervigreindarsetur HR, um þróun gervigreindar.
Guðinn í vélinni
Karl Ólafur Hallbjörnsson veltir fyrir sér fyrirbærinu deus ex machina og tengsl þess við gervigreind. Hver er máttur okkar manna?
03.05.2017 - 17:38