Færslur: Gertrude and the flowers

Síðdegisútvarpið
„Við erum að truflast við hlökkum svo til“
Suðureyri er eins og Kardemommubærinn samkvæmt Ólafíu Hrönn Jónsdóttur sem fór þangað ásamt hljómsveit sinni, Gertrude and the Flowers, á síðasta ári. Þær heilluðust svo af bænum að þær völdu hann sem staðsetningu fyrir útgáfutónleika sem fram fara á föstudag.