Færslur: Gerðarsafn

Pistill
Stöðutékk í Gerðarsafni
„Það virðist hafa færst í aukana undanfarið að söfn setji á dagskrá samsýningar undir formerkjum stöðutékks. Að tefla fram hópi listamanna sem einskonar fulltrúum sinna kynslóða, sem með endurliti til fortíðar greini helstu einkenni þess sem á undan hefur gengið og afhjúpi þannig samtíman,“ segir Ólöf Gerður Sigfúsdóttir
26.04.2022 - 15:22
Víðsjá
Endaleysan teygð og toguð í Gerðarsafni 
Gúmmíteygjur, fimmblaðasmári og seiðandi hljóðskúlptur vöktu forvitni Ólafar Gerðar Sigfúsdóttur á athyglisverðri sýningu sem stendur yfir í Gerðarsafni.
20.02.2022 - 11:00
Þórir Baldursson heiðurslistamaður Kópavogs
Tónlistarmaðurinn Þórir Baldursson var útnefndur heiðurslistamaður Kópavogs í dag fyrir framlag sitt til lista- og menningarmála. Þórir er þekktur fyrir áratugalangan tónlistarferil og samstarf við innlent og erlent tónlistarfólk.
Menningin
Brúar bilið milli Íslands og Singapúr í Gerðarsafni
Í Gerðarsafni í Kópavogi stendur nú yfir stefnumót átta listamanna, fjögurra frá Íslandi og fjögurra frá Singapúr, á sýningu sem nefnist Hlutbundin þrá.
Víðsjá
Myndlist frá ólíkum löndum
Á nýrri sumarsýningu Gerðarsafns í Kópavogi má verða vitni að óvenjulegum samslætti íslenskrar samtímamyndlistar og myndlistar frá Singapúr. Sýningarstjórarnir, Dagrún Aðalsteinsdóttir og Weixin Chong, segja líkindi með myndlistarlífinu í þessum tveimur ólíku löndum en samt sé einhvern veginn lengra í náttúruna í verkum listamanna í Singapúr en gerist og gengur í hérlendri myndlist.
05.06.2021 - 09:00
Pistill
Vel útfærð Skýjaborg í Kópavoginum
Ólöf Gerður Sigfúsdóttir fjallar um sýninguna Skýjaborg í Gerðarsafni þar sem fjórir íslenskir samtímalistamenn sýna verk sem tengjast Kópavogi.
Menningin
Svífandi pylsubrauð og Lottóþvottavél í Gerðarsafni
Magnús Helgason og Ólöf Helga Helgadóttir, myndlistarmenn frá Akureyri, leggja undir sig Gerðarsafn á fjórðu sýningunni í röðinni Skúlptúr/skúlptúr.
Pistill
Hressandi höggmyndalist á Gerðarsafni
Ólöf Gerður Sigfúsdóttir fjallar um tvær nýjar einkasýningar sem hafa verið opnaðar í sýningaröðinni Skúlptúr/Skúlptúr í Gerðarsafni, þar sem leikgleði og tilraunastarfsemi eru í fyrirrúmi.
Menningin
Stríðnislegur leikur að ljósmyndinni
Samsýningin Afrit var opnuð í Gerðarsafni um miðjan mánuðinn. Þar sameina sjö listamenn krafta sína, reyna á þanþol ljósmyndamiðilsins og bjóða gestum beinlínis að stinga höfðinu inn í myndavél.
Menningin
Andleg vísindi og mannspeki í Gerðarsafni
Í Gerðarsafni stendur yfir samsýningin Fullt af litlu fólki. Þar má sjá verk eftir rúmlega 20 listamenn - íslenska og erlenda, lífs og liðna - sem öll eiga það sameiginlegt að skoða hið andlega í listum.
22.12.2019 - 15:05
„Steina hefur haft áhrif á okkur öll“
Í Gerðarsafni stendur yfir sýningin Ó, hve hljótt þar sem sjá má og heyra hljóð- og myndinnsetningar frá íslenskum og erlendum samtímalistamönnum. Lestarklefinn fjallaði um sýninguna og kom þar fram hve mikil áhrif Steinu Vasulka á íslenska myndlist væru.
21.01.2019 - 13:29
Þjóð meðal þjóða í Gerðarsafni
Alþjóðlega listahátíðin Cycle var sett í fjórða sinn á dögunum. Fjöldi listamanna frá ýmsum löndum og ólíkum greinum taka þátt í hátíðinni sem teygir anga sína til Berlínar og Hong Kong.
15.11.2018 - 11:06