Færslur: Georg Floyd

Vill að ríki greiði sanngirnisbætur vegna nýlendustefnu
Michelle Bachelet, mannréttindastjóri Sameinuðu þjóðanna, hvatti í dag ríki heims til að horfast í augu við arfleifð nýlendustefnunnar og þrælahalds og greiða sanngirnisbætur. Kerfisbundið kynþáttahatur og lögregluofbeldi var rætt á fundi mannréttindaráðs Sameinuðu þjóðanna í dag sem fjöldi afríkuríkja óskaði eftir.
17.06.2020 - 15:22
Myndskeið
Þjóðvarðlið kallað út í fyrsta sinn frá seinna stríði
Allt þjóðvarðlið Minnesota hefur verið kallað út í fyrsta skipti frá því í seinni heimsstyrjöldinni. Mótmælin í ríkinu halda áfram og hvetja ráðamenn mótmælendur til að hætta gripdeildum og skemmdarverkum.
30.05.2020 - 19:26