Færslur: Gengi krónunnar

Búist við áframhaldandi styrkingu krónunnar
Íslensk króna hefur styrkst nokkuð gagnvart evru það sem af er sumri og hefur heldur verið að styrkjast gagnvart evrunni frá áramótum. Í upphafi árs kostaði ein evra 157 krónur en nú kostar hún 147 krónur.
Krónan hefur styrkst um ríflega 5 prósent á árinu
Gengi krónunnar hefur styrkst um rúmlega 5 prósent það sem af er þessu ári en krónan hefur styrkst jafnt og þétt frá því í nóvember. Um þetta fjallar Jón Bjarki Bentsson, aðalhagfræðingur Íslandsbanka, í pistli í dag.
10.06.2021 - 12:49