Færslur: Genf

Öryggisráðið hyggst funda um mannúðarmál í Úkraínu
Til stendur að efna til opins fundar í öryggisráði Sameinuðu þjóðanna á fimmtudag. Tilgangur fundarins er að ræða hnignandi stöðu mannúðarmála í tengslum við stríðsátökin í Úkraínu.
Framtíð Rússa í mannréttindaráðinu ræðst í dag
Allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna greiðir atkvæði um það í dag hvort vísa eigi Rússum úr mannréttindaráði Sameinuðu þjóðanna. Talsmenn Breta og Bandaríkjamanna tilkynntu fyrr í vikunni þá ætlun sína að beita sér fyrir brottrekstri Rússa.
Havana-heilkennið herjar enn á sendifulltrúa
Fjórir bandarískir sendifulltrúar í Genf og París hafa veikst af Havana-heilkenninu svokallaða. Það eru veikindi sem fyrst varð vart 2016 en um 200 tilkynningar um þau hafa borist bandarískum yfirvöldum.
Höfundarréttarvarið efni gert aðgengilegra sjónskertum
Aðild Íslands að Marakess-sáttmálanum tekur formlega gildi 2. mars næstkomandi. Sáttmálanum er ætlað að tryggja á aðgengi blindra, sjónskertra og prentleturshamlaðra að höfundarvörðu efni.
Evróputúr Bidens er hafinn - fyrsta stopp Bretland
Joe Biden Bandaríkjaforseti og Jill eiginkona hans eru komin til Bretlands í sinni fyrstu opinberu utanlandsferð frá því hann var kjörinn forseti Biden tekur þátt í ráðstefnu G7 ríkjanna sem haldin verður dagana 11. til 13. júní í Cornwall.