Færslur: geitungar

„Við værum ekki hér ef ekki væri fyrir skordýrin“
Skordýrafræðingur segir menn varla geta þrifist á jörðinni án skordýra. Þau séu yfirleitt frekar til gagns þótt undantekningar megi finna á því. Hann segir Íslendinga mjög lánsama með sína skordýrafánu. Kalt og þurrt vorið hefur haft áhrif á viðgang einhvers hluta þeirra skordýra sem hafa aðsetur á Íslandi.  
04.06.2021 - 19:36
Segir geitungafjöldan svipaðan og í fyrra
Staðan á geitungastofninum er svipuð í ár og í fyrra að mati Steinars Smára Guðbergssonar meindýraeyðis. Hann segir geitungana þó hafa verið seinni af stað á höfuðborgarsvæðinu þetta sumarið en oft áður. 
14.08.2020 - 13:37