Færslur: Geirfuglinn

Samfélagið
Útdauði tegunda og heimsfaraldur af mannavöldum
Þegar geirfuglinn dó út töldu margir að það væri eðlilegur hluti af þróunarsögunni. Nú á svokallaðri mannaöld eru tegundir að deyja út á methraða og veirur á borð við kórónuveiruna að öðlast vængi og dreifa sér frjálsar af áður óþekktum krafti. Orsakir þessa rekur Gísli Pálsson mannfræðingur til þess móderníska misskilnings mannkyns að það sé yfir náttúruna hafið.
21.10.2020 - 16:06