Færslur: Geðveikt með köflum

Nauðsynlegt að líta á gamansömu hliðarnar
Sigursteinn Másson rekur persónulega sögu andlegra veikinda í nýrri bók, Geðveikt með köflum. Þar fjallar hann um atvik þar sem hann var langt leiddur af ranghugmyndum og fór fram á það við Davíð Oddsson að hann fengi far úr landi með einkaþotu gegn því að láta af umfjöllun um Guðmundar- og Geirfinnsmálið.