Færslur: Geðveiki

„Það borðar enginn í Kringlunni í Alþingi“
Svanhildur Hólm, fyrrverandi aðstoðarmaður Bjarna Benediktssonar, segir af og frá að aðstoðarmenn séu með talhólf eins og Hrefna í Ráðherranum. Enn fremur myndi ekki nokkur þingmaður láta grípa sig að snæðingi í Kringlunni, setustofu Alþingis, eins og formaður Framsóknarflokksins geri. Þrátt fyrir slík smáatriði naut hún þess að horfa á Ráðherrann líkt og aðrir gestir Lestarklefans.
18.11.2020 - 13:34