Færslur: Gatnaviðgerðir

Viðgerðum við Þverá lýkur ekki á næstunni
Viðgerðum á Eyjafjarðarbraut eystri, sem varð fyrir skemmdum í vatnavöxtunum í sumar, er enn ekki lokið og mun líklegast ekki ljúka fyrr en næsta vor. Þangað til þarf að notast við gamla einbreiða brú sem ekki er fær stærri flutninga- og vörubílum.
11.10.2021 - 09:11
Myndskeið
125 götur fá endurnýjun og COVID hjálpaði til
125 götur eða gatnahlutar í Reykjavík, um 23 kílómetrar, verða endurnýjaðir í sumar. Markmiðið er að vinna upp þann halla á viðhaldi sem varð til eftir hrun. Minni umferð vegna faraldursins hjálpar þar til.
Ástand vega á höfuðborgarsvæðinu gott miðað við árstíma
Ástand þjóðvega á höfuðborgarsvæðinu virðist nokkuð gott miðað við árstíma. Miklu minna er nú um holur og skemmdir vegna samspils frosta og þíðu enda hefur veðurfar ekki verið með þeim hætti.
22.02.2021 - 09:14