Færslur: garðyrkja

„Sá þessa nörda og ætlaði ekki að vera ein af þeim“
„Ég hefði verið fyrsti nemandinn til að deyja úr leiðindum í lögfræði. Það hefði verið mjög sorglegt,“ segir Guðríður Helgadóttir garðyrkjuséní sem kveðst hafa sætt sig við, eftir nokkurt þref við sjálfa sig, að vera „lúðalegur garðyrkjufræðingur“ enda slær hjarta hennar með gróðrinum. Hún verður á skjám landsmanna í sumar í Sumarlandanum sem hóf göngu sína um helgina.
24.06.2020 - 09:16
Menningin
Sér flugeldasýningar í hverjum garði
Blómasýning sem er í senn flugelda- og danssýning verður opnuð í Hallargarðinum við Fríkirkjuveg 11 á þjóðhátíðardaginn.
Gúrkur hækkuðu í verði eftir febrúarstorminn
Útlitið var svart hjá garðyrkjubóndanum í Reykási í Hrunamannahreppi í febrúar. Gróðurhúsin voru mikið skemmd eftir óveður og uppskeran meira og minna ónýt. Nú er starfsemin komin á fullt og hefur verið aldrei meira að gera.
28.05.2020 - 20:08
Hátt í þúsund umsóknir um einstaka sumarstörf
Algjör sprenging hefur orðið í umsóknum um störf hjá garðaþjónustufyrirtækjum og hátt í þúsund manns bítast um einstaka störf. Dæmi eru um að menntaðir flugvirkjar og lögfræðingar sæki um ófaglærðar sumarstöður.
07.05.2020 - 11:44
Vekja athygli á veirusjúkdómi í tómötum og papriku
Matvælastofnun vekur athygli garðyrkjuræktenda að nýlegur plöntusjúkdómur hefur greinst í nokkrum löndum Evrópusambandsins síðustu mánuði. Sjúkdómurinn leggst helst að tómat og papriku.
20.02.2020 - 10:56
Íhugar flutning vegna hækkunar Veitna
Eigandi gróðrarstöðvarinnar Lambhaga segist ætla að færa starfsemina annað eða kynda stöðina með plasti og kolum vegna breytinga á gjaldskrá Veitna sem hefur í för með sér 97 prósenta hækkun fyrir stöðina.