Færslur: Ganges-fljótið

Ungabarn fannst í kassa í Ganges-fljóti á Indlandi
Um það bil mánaðargamalt barn fannst fyrr í vikunni í trékassa á floti í Ganges-fljóti á Indlandi. Barninu heilsaðist vel og var vafið í rauðar slæður. Í kassanum hafði myndum af Hindú-guðum verið komið fyrir auk fæðingardags og nafns barnsins, Ganga.
17.06.2021 - 18:43