Færslur: Gamla bíó

Undirtónar
Njóta virðingar fyrir hógværð og lítillæti
Svartmálmshljómsveitin Zhrine nýtur virðingar hjá aðdáendum hljómsveitarinnar víðsvegar um heim fyrir að forðast fjölmiðlafár og látalæti, að mati Hönnuh Jane Cohen menningarritstjóra Reykjavík Grapevine. Zhrine eru gestir síðasta þáttar Undirtóna sem kom út í dag.
03.12.2020 - 12:54
Jet Black Joe 2012 og 1993
Í Konsert í kvöld heyrum við frá tvennum tónleikum með Jet Black Joe úr safni Rásar 2.
09.08.2018 - 11:11
Hörður 70 ára í Gamla bíó
Í Konsert í kvöld bjóðum við upp á hausttónleika Harðar Torfa frá 2015 þegar hann fagnaði 70 ára afmæli sínu.
08.02.2018 - 22:10
Jólastuð Samma og Valdimars
Stórsveit Samúels J. Samúelssonar bauð upp á jólastuð í Gamla bíói 14. desember síðastliðinn. Tónleikarnir voru hljóðritaðir fyrir Rás 2 og hægt er að hlusta á þá hér.
Jóla-Geir og Múgsefjun á Þorláksmessu
Í Konsert kvöldins heyrum við upptökur frá Jóla og útgáfutónleikum Geirs Ólafssonar í Gamla bíó 9. desember sl. og svo brot frá Þorláksmessutónleikum Rásar 2 frá árinu 2008, en þá var sent úr beint frá Rósenberg og veislustjóri var Svavar Knútur.
Skemmtileg sögustund með söngvaskáldi -
Konsert vikunnar er með Svavari Knúti - útgáfutónleikar plötunnar Brot sem fóru fram í Gamla bíó 6. október í fyrra.
02.10.2016 - 21:44
Risaeðlan er ekki útdauð
Hún kom í heimsókn í Poppland í dag og ræddi heima og geima.
18.05.2016 - 14:35