Færslur: GameStop

Fréttaskýring
Söfnun sparnaðar skapaði GameStop-bóluna
Hlutabréfaverð í GameStop-verslunarkeðjunni hefur nú lækkað, eftir að hafa bólgnað mikið og náð hámarki í lok janúar. Forsendur þessarar bólu er meira ráðstöfunarfé almennra fjárfesta í takt við minni einkaneyslu síðasta árið.
08.02.2021 - 13:55
Örskýring
Svona refsuðu litlu fjárfestarnir úlfunum á Wall Street
Í vikunni bárust fréttir af bandarískum vogunarsjóði sem veðjaði á vandræði verslunarkeðjunnar GameStop og neyddist til að draga sig úr viðskiptum með hlutabréf í fyrirtækinu með stjarnfræðilegu tapi.
28.01.2021 - 13:17