Færslur: Gamanmyndahátíð

Gamanmyndakeppni til að létta lund landsmanna
Gamanmyndahátíð Flateyrar hefur ákveðið að setja af stað keppni þar sem keppendur fá 48 klukkustundir til að fullklára gamanmynd. Keppnin er öllum opin og segja aðstandendur að ekki sé þörf á flóknum tækjabúnaði til að gera góða gamanmynd.
24.03.2020 - 09:21