Færslur: gaman

Myndskeið
„Þér er ekkert kalt - er það?“
Gleðin var við völd á bryggjunni í Flatey á Breiðafirði í morgun þegar nokkrir vaskir piltar kældu sig í sjónum. Þar hefur verið einmuna veðurblíða undanfarna daga og talsvert um gesti í eyjunni.
03.07.2020 - 22:08
Innlent · Vesturland · Flatey · ferðasumar · Sumar · Sjósund · gaman
Gamall Baggalútur
Í konsert í kvöld heyrum við aðventutónleika Baggalúts í Háskólabíói.
21.12.2017 - 20:43
Ding Dong í Hanastéli um helgina (í eyru)
Þar sem Salka Sól er erlendis á vegum Rasar 2 um helgina mun Pétur Jóhann Sigfússon, gleðidrengur og fyndnasti maður Íslands 1999 standa vaktina með Dodda. Pétur verður sérstakur gestaplötusnúður og mun spila hressandi partytónlist og eitthvað munu þeir drengir bralla.
05.03.2015 - 17:16
Mannlíf · Tónlist · gleði · gaman