Færslur: Galisía

Kveikt í gróðri í Galisíu á Spáni
Fjölmennur hópur slökkviliðsmanna berst við skógar- og kjarrelda í norðvesturhluta Spánar. Á þriðja tug flugvéla eru notaðar við slökkvistarfið. Hvassviðri og mjög mikill hiti er á þeim slóðum þessa stundina.
04.08.2022 - 16:09
Útgöngubann hert í Galisíu á Spáni
Yfirvöld í Galísíu-héraði á Spáni hafa hert útgöngubann næstu fimm daga á strandsvæðinu A Mariña. Ákvörðunin er tekin eftir nýja hrinu Covid-19 tilfella á svæðinu, en þar búa um 70 þúsund manns.
05.07.2020 - 17:33