Færslur: Gaflaraleikhúsið

Viðtal
Þarf að verða ástfanginn af karlinum aftur
Leikkonan Björk Jakobsdóttir fann fullkomna pörun í Selmu Björnsdóttur og Sölku Sól eftir að Edda Björgvinsdóttir hélt fram hjá henni með Þjóðleikhúsinu. Þær frumsýna nýtt leikrit í Gaflaraleikhúsinu á laugardaginn eftir langa fæðingu.
09.09.2021 - 15:09
Gunnar læsti sig inni í herbergi á fyrsta stefnumótinu
„Þetta var versta fyrsta deit allra tíma,“ segir Gunnar Helgason um það þegar hann bauð eiginkonunni fyrst í mat heim til sín. Hann hafði verið hrifinn af henni í eitt og hálft ár en tók því svo illa þegar hún sigraði hann í tafli að hann henti taflborðinu á gólfið og lokaði sig inni. Hjónin hafa verið saman í þrjátíu ár og eru bæði að gefa út bók fyrir jólin.
Viðtal
Leikrit um hvað það er að vera venjulegur
Leikritið Mamma klikk verður frumsýnt í Gaflaraleikhúsinu á laugardag. Það byggist á samnefndri verðlauna- og metsölubók Gunnars Helgasonar.
19.10.2019 - 14:00
Sleikdansar og kynlífssögur
Það muna sennilega flestir eftir fyrsta sleiknum sínum eða fyrsta skiptinu sem að þeir fóru á stefnumót. Það og fleiri fyrstu skipti eru viðfangsefni sýningarinnar Fyrsta skiptið sem að frumsýnd verður í Gaflaraleikhúsinu nú í október.
03.10.2018 - 14:24
Það mátti ekki ræða þetta
Ástandssaga frá nýju sjónarhorni er væntanleg á fjalir Gaflaraleikhússins í Hafnarfirði. Leikverkið fjallar um ástarsamband tveggja karlmanna, íslensks sveitapilts og bresks hermanns.
13.06.2018 - 16:25
Gagnrýni
Sveinn í skugga aulahúmors
„Auðvitað er þetta frábær saga sem mjög margir þekkja, telst til útilegusagna og sagna úr íslenskri náttúru. Þetta er fyrir unnendur þjóðsagna,“ segir Bryndís Loftsdóttir gagnrýnandi um uppfærslu Gaflaraleikhússins á Skugga-Sveini.
15.02.2018 - 14:10