Færslur: G! Festival

Daði Freyr og Ásgeir verða á G! Festival í sumar
Daði Freyr verður aðalnúmerið á færeysku tónlistarhátíðinni G! Festival í sumar. Hátíðinni var aflýst tvö undanfarin ár vegna kórónuveirufaraldursins en skipuleggjendur eru nú í óða önn að undirbúa hátíð sumarsins.
09.03.2022 - 00:42
G! Festival aflýst vegna fjölgunar smita í Færeyjum
Skipuleggjendur færeysku tónlistarhátíðarinnar G! Festival hafa ákveðið að aflýsa henni vegna stöðu kórónuveirufaraldursins í landinu. Smitum hefur fjölgað töluvert þar í landi undanfarið.
COVID-19 setur örlítið strik í G!Festival
Þrátt fyrir að ekkert útlit sé fyrir að fresta þurfi tónlistarhátíðinni G! Festival í Færeyjum hefur kórónuveirufaraldurinn áhrif á hverjir koma þar fram. Hátíðin verður haldin í Götu á Austurey dagana 15. til 17. júlí næstkomandi. 
10.06.2021 - 23:04