Færslur: Fylkir
Frábær skóli en líka grimmd og kynferðisofbeldi
Ung kona sem hyggur á atvinnumennsku í tölvuleik segir tölvuleiki hafa kennt sér teymisvinnu, en að þar þrífist einnig kynferðisofbeldi og grimmd. Margir krakkar sem ekki finna sig í hefðbundnu íþróttastarfi hafa blómstrað hjá rafíþróttadeildum íþróttafélaga.
24.01.2021 - 18:29
Rafíþróttir blómstra í miðjum heimsfaraldri
Ólíkt flestum íþróttum hafa rafíþróttir blómstrað í faraldrinum. Rafíþróttadeildir hafa verið stofnaðar innan hátt í 20 íþróttafélaga á Íslandi og menntamálaráðherra vill styrkja umhverfi þeirra enn frekar.
23.01.2021 - 19:01