Færslur: Fylgi flokkanna

Fylgið hrynur áfram af VG
Fylgið heldur áfram að hrynja af Vinstri grænum samkvæmt nýjum þjóðarpúlsi Gallup. Á sama tíma tvöfalda Píratar fylgi sitt.
02.07.2022 - 18:11
Skoðanakönnun
Miklar sveiflur í fylgi flokka og ríkisstjórnin fallin
Ríkisstjórnarflokkarnir þrír tapa allir umtalsverðu fylgi samkvæmt nýrri skoðanakönnun sem Prósent vann fyrir Fréttablaðið. Þeir mælast samtals með tæplega fjörutíu prósenta fylgi og myndu tapa tólf þingmönnum af 38 ef kosið yrði nú og ríkisstjórnin því falla. Sjálfstæðisflokkurinn tapar mestu fylgi samkvæmt þessari könnun, en Samfylking og Píratar bæta mestu við sig.
Fylgi Vinstri grænna fellur á milli mánaða
Fylgi stjórnmálaflokka helst nokkuð stöðugt á milli mánaða, fyrir utan fylgi Vinstri grænna sem lækkar um rúm tvö prósent í nýjasta Þjóðarpúlsi Gallup. Fylgi við Pírata mælist nú nær fjórum prósentum hærra en í kosningunum í september.
Stuðningur við ríkisstjórnina ekki mælst meiri í 3 ár
Stuðningur við ríkisstjórnina hefur ekki mæst meiri síðan í janúar 2018, er fram kemur í nýjustu fylgismælingu MMR. Þá sögðu 60% svarenda nú að þeir styddu ríkisstjórnina. Stuðningurinn nálgast því það sem var við upphaf kjörtímabils þessarar stjórnar þegar 66,7% svarenda sögðust styðja ríkisstjórnina.
15.11.2021 - 15:07
Engin þriggja flokka stjórn samkvæmt Þjóðarpúlsi
Ekki væri hægt að mynda þriggja flokka stjórn ef gengið yrði til kosninga nú, samkvæmt nýjum Þjóðarpúlsi Gallup. Stuðningur við ríkisstjórnina hefur sjaldan mælst meiri, fylgi Samfylkingarinnar minnkar en stuðningur við Miðflokkinn eykst.
Einn af hverjum fjórum myndi kjósa Sjálfstæðisflokk
Fylgi Sjálfstæðisflokks mælist 25%, fylgi Samfylkingarinnar 16,1% og fylgi Pírata mælist 14,3%.Þetta eru einu flokkarnir sem mælast með meira en 10% fylgi. Þetta sýna niðurstöður fylgiskönnunar MMR.