Færslur: Furuskógur

Leikskólinn Furuskógur óstarfhæfur vegna myglu
Foreldrum barna í leikskólanum í Furuskógi í Reykjavík var tilkynnt í morgun að mygla hefði greinst í húsnæði skólans. Skólastarfið mun fara fram í gamla Safamýrarskóla á meðan framkvæmdir standa yfir, en foreldrar hafa kallað eftir að einnig fari fram myglu rannsókn á því rými.
29.04.2022 - 17:37