Færslur: Frumkvöðlar

Leita að lausnum við textílvandanum með spjaraþoni
Nú um helgina, 28. og 29. ágúst, fer fram Spjaraþon á vegum Umhverfisstofnunar þar sem leitast verður við að leysa textílvandann, umhverfisáhrif textílframleiðslu og þá sóun og þau vandamál sem fylgja neysluhraðanum í tísku- og textíliðnaðinum.
25.08.2020 - 15:58
Íslensk fyrirtæki reistu rússneska verksmiðju
Íslensk fyrirtæki settu upp tæknibúnað í nýrri vinnslustöð á einum afskekktasta stað heims. Vladímír Pútín, forseti Rússlands, ræsti verksmiðjuna.
05.09.2019 - 19:49
Mikið af byltingakenndum hugmyndum
Frumkvöðlakeppnin Gulleggið fyrir ungt fólk er í fullum gangi um þessar mundir en keppnin er haldin í þeim tilgangi að hjálpa ungum frumkvöðlum að koma sér á framfæri og hvetja þá til að fara í rekstur, sama hversu lítill eða stór hann er.
26.09.2018 - 16:57
Aldrei fleiri sprotafjárfestingar
Fjárfestingar í nýsköpunarfyrirtækjum og frumkvöðlastarfsemi á Íslandi hafa aldrei verið jafnmargar og á liðnu ári. Fjárhæðirnar voru hins vegar öllu lægri en árið 2015.
14.01.2017 - 13:59
Ert þú frumkvöðull?
Íslenskir þættir í anda „Dragons Den“ hefja göngu sína á RÚV í haust en nú er leitað íslenskra frumkvöðla til að taka þátt í þættinum. Frumkvöðlunum býðst ráðgjöf sérfræðinga og ef vel gengur að hrinda hugmyndum í framkvæmd.
18.03.2015 - 14:50