Færslur: Frumkvöðlar

Nýsköpun til framtíðar á landsbyggðinni
Fyrstu regnhlífarsamtök nýsköpunar á landsbyggðinni hafa verið sett á laggirnar undir nafninu Norðanátt. Markmiðið er að skapa tækifæri fyrir atvinnuskapandi frumkvöðlastarf.
Myndskeið
Margfalda starfsmannafjöldann og vinna náið með Pfizer
Gangi hugmyndir íslenska fyrirtækisins Sidekick Health og lyfjarisans Pfizer eftir, munu sjúklingar ekki greiða fyrir lyf, heldur fyrir árangurinn af notkun þeirra. Sidekick Health fékk í gær sprotaverðlaun á stærsta tölvuviðburði ársins. Starfsmannafjöldi fyrirtækisins hefur margfaldast á skömmum tíma.
Leita að lausnum við textílvandanum með spjaraþoni
Nú um helgina, 28. og 29. ágúst, fer fram Spjaraþon á vegum Umhverfisstofnunar þar sem leitast verður við að leysa textílvandann, umhverfisáhrif textílframleiðslu og þá sóun og þau vandamál sem fylgja neysluhraðanum í tísku- og textíliðnaðinum.
25.08.2020 - 15:58
Íslensk fyrirtæki reistu rússneska verksmiðju
Íslensk fyrirtæki settu upp tæknibúnað í nýrri vinnslustöð á einum afskekktasta stað heims. Vladímír Pútín, forseti Rússlands, ræsti verksmiðjuna.
05.09.2019 - 19:49
Mikið af byltingakenndum hugmyndum
Frumkvöðlakeppnin Gulleggið fyrir ungt fólk er í fullum gangi um þessar mundir en keppnin er haldin í þeim tilgangi að hjálpa ungum frumkvöðlum að koma sér á framfæri og hvetja þá til að fara í rekstur, sama hversu lítill eða stór hann er.
26.09.2018 - 16:57
Aldrei fleiri sprotafjárfestingar
Fjárfestingar í nýsköpunarfyrirtækjum og frumkvöðlastarfsemi á Íslandi hafa aldrei verið jafnmargar og á liðnu ári. Fjárhæðirnar voru hins vegar öllu lægri en árið 2015.
14.01.2017 - 13:59
Ert þú frumkvöðull?
Íslenskir þættir í anda „Dragons Den“ hefja göngu sína á RÚV í haust en nú er leitað íslenskra frumkvöðla til að taka þátt í þættinum. Frumkvöðlunum býðst ráðgjöf sérfræðinga og ef vel gengur að hrinda hugmyndum í framkvæmd.
18.03.2015 - 14:50