Færslur: Frönsk kvikmyndahátíð

Viðtal
Hlynur frumsýnir á Cannes í dag
Kvikmyndahátíðin í Cannes stendur sem hæst um þessar mundir en á meðal þeirra mynda sem frumsýndar eru á hátíðinni í dag er myndin Hvítur, hvítur dagur í leikstjórn Hlyns Pálmasonar.
Átta miðaldra franskir karlar í krísu
Franskri kvikmyndahátíð var hleypt af stokkunum í Reykjavík í gær með sýningu á opnunarmyndinni Le grand bain eftir í leikstjórn Gilles Lellouche. Lellouche hefur skapað sér nafn sem leikari en á seinni árum hafa gamanmyndir undir hans leikstjórn slegið í gegn í Frakklandi en Le sens de la fête, úr hans smiðju, var opnunarmynd hátíðarinnar í fyrra.
07.02.2019 - 15:58
Frönsk kvikmyndahátíð og þýskir kvikmyndadagar
Frönsk kvikmyndahátíð stendur nú yfir í Háskólabíó og er haldin í átjánda skipti, en hátíðinni lýkur á sunnudag. Í dag hefjast síðan þýskir kvikmyndadagar í Bió Paradís, en viðburðurinn hefur verið haldinn árlega síðan 2009 og stendur til 11. febrúar.