Færslur: fríverslunarsamningur
Big Ben sló til að marka útgöngu Breta
Útganga Breta úr Evrópusambandinu varð endanlega að raunveruleika klukkan ellefu að staðartíma þar eða á miðnætti á meginlandi Evrópu. Til að marka tímamótin sló þinghúsklukkan í Westminster, Big Ben sínum dimma hljómi klukkan ellefu.
01.01.2021 - 02:53
Vonast eftir fríverslunarsamningi fyrir áramót
Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra vonast til þess að hægt verði að ganga frá fríverslunarsamningi við Breta áður en þeir yfirgefa Evrópusambandið endanlega um áramótin.
22.10.2020 - 22:10
Tíminn gerist naumur í Brexit-viðræðum
Bresk stjórnvöld og Evrópusambandið eiga enn eftir að ná samkomulagi um mikilvæga þætti varðandi útgöngu Breta úr sambandinu.
21.07.2020 - 03:13
Bað Pence um fríverslunarsamning
Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra bað Mike Pence, varaforseta Bandaríkjanna, um stuðning við fríverslunarsamning milli Íslands og Bandaríkjanna. Í ávarpi Guðlaugs við upphaf fundar Pence með íslenskum viðskiptaforkólfum sagðist hann vilja hámarka viðskipti landanna.
04.09.2019 - 15:49