Færslur: Fríkirkjan við Tjörnina

Miðnæturmessa
Hátíðleg Páll Óskar og Monika í Fríkirkjunni
Páll Óskar Hjálmtýsson og Monika Abendroth hörpuleikari héldu fyrstu miðnæturtónleika sína á aðfangadagskvöld árið 2002 og hafa þau haldið í þá hátíðlegu hefð nær sleitulaust síðan. Í ár er engin undantekning og nú má njóta tónleikanna heima í stofu.