Færslur: Friheden

Rússíbaninn í Friheden verður rifinn eftir banaslys
Forsvarsmenn Friheden skemmtigarðsins í Árósum í Danmörku hafa ákveðið að rífa rússíbanann Kóbruna. Fjórtán ára stúlka lét lífið þegar rússíbaninn bilaði.
16.07.2022 - 00:17
Segja öryggismál í forgangi í dönskum skemmtigörðum
Lögreglan á Jótlandi hefur til rannsóknar banaslys sem varð í Friheden-skemmtigarðinum í Árósum í gær. Talsmaður samtaka skemmtigarða í landinu segir að öryggismál görðunum séu í algerum forgangi.
15.07.2022 - 07:33