Færslur: Friends

Viðtal
Vinirnir sem upphefja heimsku og fordóma
„Við erum að vakna upp við vondan draum og ég held að þessi draumur sé Friends-þátturinn,“ segir Gréta Kristín Ómarsdóttir sem hefur kafað djúpt í þættina og komist að ýmsu misjöfnu. Glænýr endurfundaþáttur var frumsýndur á HBO Max-streymisveitunni í vikunni.
29.05.2021 - 09:12
Vinirnir sameinast á ný
Tökum á sérstökum endurfundaþætti vinanna í Friends er lokið. Þetta er staðfest á Instagramsíðu þáttaraðanna. Friends er einhver allra vinsælasta sjónvarpsþáttaröð allra tíma, og gekk í endurnýjun lífdaga með tilkomu hennar á streymisveitum á borð við Netflix. 
13.04.2021 - 06:13
Vinirnir verða vonandi sameinaðir
Frá því að sýningum á Friends þáttunum lauk árið 2004 hafa aðdáendur beðið með öndina í hálsinum eftir að vinirnir birtist aftur á skjánum. Orðrómar þess efnis hafa reglulega skotið upp kollinum en nú virðist loksins eitthvað ætla að fara að gerast.
07.02.2020 - 11:06
Tískuhornið
Rachel Green fær eigin línu hjá Ralph Lauren
Gamanþættirnir vinsælu Friends fögnuðu 25 ára afmæli nýlega og að því tilefni hefur Ralph Lauren ákveðið að gefa út fatalínu tileinkaða einni ástsælustu persónu þáttanna, Rachel Green.
24.09.2019 - 13:27
Vinir vinsælastir hjá breskum streymisveitum
Bandaríska gamanþáttaröðin Vinir var vinsælasta efnið hjá streymisveitum í Bretlandi. Tvöfalt fleiri þáttum af Vinum var streymt hjá Netflix en af The Grand Tour hjá Amazon sem varð í öðru sæti. Þriðja vinsælasta þáttaröðin var The Crown sem einnig er sýnd á Netflix.
11.08.2018 - 10:37
Myrti pólitísk rétthugsun grínið?
Gréta Kristín Ómarsdóttir, leikstjóri, rakst á grein þar sem því var haldið fram að gamanþáttaröðin Friends markaði upphaf falstímanna sem við lifum á, falli sannleikans. Hún hóf því að smíða nýtt verk, Insomnia, sem verður frumsýnt í haust.
09.08.2018 - 10:36
„Vinir“ þykja gamaldags og fordómafullir
Sjónvarpsþættirnir Friends eða Vinir nutu gríðarlegra vinsælda á tíunda áratugnum og höfðu að auki gríðarleg áhrif á tísku og poppkúltúr. Í seinni tíð hafa þættirnir þó verið harðlega gagnrýndir fyrir að endurspegla fordómafull viðhorf gagnvart ýmsum hópum og þá sér í lagi konum, samkynhneigðum og transfólki.
12.02.2018 - 15:44