Færslur: Friðrika Benónýsdóttir

Víðsjá
Hafi einhver orðið fyrir druslusmánun þá var það Ásta
„Þetta var bæði brynjan hennar og líka það sem olli henni mestum sársauka,“ segir Friðrika Benónýsdóttir um Ástu Sigurðardóttur, rithöfund og myndlistarkonu. Ævisaga hennar um Ástu, sem kom út fyrir um 30 árum, er fáanleg á ný.
Gagnrýni
„Setja bara enn meiri kraft í þetta“
Gagnrýnendur Kiljunnar segja margt gott í Vályndi, glæpasögu Friðriku Benónýsdóttur, en hún hefði haft gott af einum yfirlestri í viðbót og meira afgerandi stíl.
Fuglaskoðun, brennivín og brókarsótt
Þeir eru margir blettóttir hvítflibbar þessa lands, ekki síst í glæpasögunum sem nú óðum staflast upp í bókaverslunum landsins og þar kemur fjárglæfrastarfsemi ótrúlega oft við sögu.