Færslur: Friðrik krónprins

Mary krónprinsessa væntanleg til Grænlands
Mary krónprinsessa Danmerkur er væntanleg í heimsókn til Nuuk höfuðstaðar Grænlands dagana 23. til 25 ágúst. Í tilkynningu frá hjálparsamtökunum Mary Fonden tekur krónprinsessan þátt í allmörgum viðburðum meðan á heimsókninni stendur.
„Fagra og friðsæla höfuðborgin breyttist á augabragði“
Skömmu fyrir miðnætti sendi Mette Frederiksen forsætisráðherra Danmerkur frá sér yfirlýsingu vegna skotárásinnar í Kaupmannahöfn. Hið sama gerði Margrét Danadrottning ásamt Friðriki ríkisarfa og Mary eiginkonu hans. Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra Íslands, sendi Dönum samúðarkveðjur.
Myndskeið
„Stórkostlegt að geta ferðast aftur“
Friðrik krónprins Danmerkur heimsótti meðal annars Hellisheiðarvirkjun og danskt varðskip á öðrum degi opinberrar heimsóknar sinnar hingað til lands. Krónprinsinn segir Íslendinga og Dani geta lært mikið hvorir af öðrum þegar vistvænar orkulausnir eru annars vegar, þrátt fyrir að löndin státi af ólíkum náttúruauðlindum.
13.10.2021 - 20:03
Myndskeið
Krónprinsinn kominn á Bessastaði
Friðrik krónprins Danmerkur og Jeppe Kofod, utanríkisráðherra Danmerkur, komu hingað til lands í dag. Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, bauð krónprinsinum og utanríkisráðherranum ásamt danskri sendinefnd til kvöldverðar á Bessastöðum nú í kvöld og hófst veislan klukkan hálf 7.

Mest lesið