Færslur: Friðlýsing

Myndskeið
Látrabjarg friðlýst
Látrabjarg var friðlýst í dag. Með því lýkur áralöngu friðlýsingarferli. Látrabjarg er 14 kílómetrar að lengd og 441 metri þar sem það er hæst. Það er eitt stærsta fuglabjarg í Evrópu og þar er mesta sjófuglabyggð landsins. Látrabjarg flokkast sem alþjóðlega mikilvægt fuglasvæði, þar sem meðal annars lundinn á sér heimili og helmingur íslenska álkustofnsins.
02.03.2021 - 20:32
Friðlýsing fornbýla í Þjórsárdal verndar sögu dalsins
Lilja Alfreðsdóttir staðfesti í dag sem eina heild friðlýsingu minja 22 fornbýla í Þjórsárdal.
Kerlingarfjöll friðlýst 
Kerlingarfjöll voru friðlýst í dag. Friðlýsingunni var fagnað við hálendismiðstöðina í Ásgarði í Kerlingarfjöllum eftir að Svandís Svavarsdóttir, settur umhverfis- og auðlindaráðherra í málinu, undirritaði friðlýsinguna.  
10.08.2020 - 15:38