Færslur: Friðland

Myndskeið
Einmanalegt og stórfurðulegt að vera landvörður núna
Það er stórfurðulegt og dálítið einmanalegt að vera landvörður á tímum kórónuveirunnar, segir landvörður Reykjanesfólkvangs. Síðasta sumar komu þúsund ferðamenn á dag á jarðhitasvæðið Seltún en núna koma fáir eða allt að hundrað á góðum degi.
Sveitarfélög mörg neikvæð í garð Hálendisþjóðgarðs
Sveitarfélög eru mörg hver neikvæð í garð Hálendisþjóðgarðs og segja hann skerða skipulagsvald þeirra. Neikvæðust eru sveitarfélög í Árnessýslu og á Norðurlandi vestra.
Vilja takmarka umferð um Friðland
Aðilar í ferðaþjónustu leggja til við starfshóp umhverfisráðherra um Friðland að fjallabaki, að umferð ferðamanna um vinsæla ferðamannastaði verði takmörkuð. Starfshópurinn á að skila tillögum sínum nú í lok mánaðarins. Í Friðlandinu er að finna merkar náttúruperlur og nátturuminjar.
31.01.2016 - 12:36