Færslur: Friðarverðlaun Nóbels

Matvælaáætlun SÞ hlýtur friðarverðlaun Nóbels
Matvælaáætlun Sameinuðu þjóðanna hlýtur friðarverðlaun Nóbels í ár vegna baráttu sinnar gegn hungri í heiminum. Valið var kunngjört í Ósló í morgun.
Trump tilnefndur til friðarverðlauna Nóbels
Donald Trump Bandaríkjaforseti hefur verið tilnefndur til friðarverðlauna Nóbels. Christian Tybring-Gjedde, þingmaður Framfaraflokksins í Noregi, tilnefndi forsetann fyrir að hafa komið á „sögulegu samkomulagi“ til að bæta samskipti Ísraels og Sameinuðu arabísku furstadæmanna. Trump fagnaði tilnefningunni í færslu á Twitter í dag. AFP fréttastofan greinir frá.
09.09.2020 - 15:54