Færslur: friðargæsla

Leggur til bandarísk hernaðarafskipti í Úkraínu
James Jeffrey sem var erindreki Bandaríkjastjórnar innan þess bandalags sem ætlað var að legga hryðjuverkasamtökin sem kenndu sig við íslamskt ríki að velli, leggur til að hersveitir Bandaríkjanna og Sameinuðu þjóðanna komi sér fyrir í Úkraínu.
Nýsjálenskir friðargæsluliðar halda til Salómonseyja
Nýsjálsenskir hermenn bætast við fjölþjóðlegt friðargæslulið sem ætlað er að halda uppi lögum og reglum á Salómonseyjum. Óeirðir á eyjunum í síðustu viku kostuðu þrjú mannslíf og mikið eignatjón í höfuðborginni Honiara.
Bætist í hóp Afgana hér á landi á næstunni
Aðeins hluti þeirra 90 til 120 Afgana sem ríkisstjórnin ákvað að veita hæli í kjölfar valdatöku Talibana í ágúst hefur komist til landsins. Nú er þess vænst að fleiri bætist í hópinn fljótlega.