Færslur: Freyr Eyjólfsson

Lestin
Samsæriskenning um CIA og Scorpions skekur heiminn
Stóð bandaríska leyniþjónustan CIA á bak við kraftballöðuna Wind of Change með vesturþýsku rokksveitinni Scorpions, sem naut mikilla vinsælda í heiminum um það leyti sem Sovétríkin liðuðust í sundur? Þessi kenning er rannsökuð í hlaðvarpsþáttaröðinni Wind of change eftir bandaríska rannsóknarblaðamanninn Patrick Keefe sem skrifar fyrir The New Yorker.
01.06.2020 - 08:35
Freyr Eyjólfs - Rainbow og Oasis
Gestur þáttarins að þessu sinni er fjölmiðla og tónlistarmaðurinn Freyr Eyjólfsson.
11.01.2019 - 16:26