Færslur: fréttir

Myndskeið
Vinsælustu leitarorð Íslendinga árið 2020
Kórónuveirufaraldurinn setti mark sitt á þau leitarorð sem voru vinsælust hjá Íslendingum í leitarvélinni Google á árinu. Forsetakosningar í Bandaríkjunum virðast einnig hafa verið landsmönnum hugleiknar.
Fleiri reiðubúin að greiða fyrir Netfréttir
Sífellt fleira fréttaþyrst fólk hefur tekið til við að borga fyrir aðgang að fréttaveitum á Netinu. Sú þróun hefur orðið jafnhliða vaxandi vantrú á fjölmiðla almennt.
16.06.2020 - 05:38
Myndskeið
Fréttir ársins með Atla Fannari
Til að gera upp 2019 þurfti Árið með Gísla Marteini að grafa upp fyrrverandi fréttahauk þáttarins og fá hann til að rifja upp ár Samherja, gamla skólans, góða fólksins og glataðra kleinuhringja.
27.12.2019 - 20:34
Viðtal
„Við lifum á tímum upplýsingaóreiðu“
Falsfréttir og samsæriskenningar vaða uppi á samfélagsmiðlum og hafa mikil áhrif á vestræn samfélög. Í nágrannalöndunum eru til dæmis nettrölla-verksmiðjur.
13.09.2018 - 21:15
Krakkafréttir hefjast á RÚV
Mánudaginn 2. nóvember hefst nýr fréttatengdur þáttur fyrir börn, Krakkafréttir, á RÚV. Þátturinn verður á dagskrá mánudaga til fimmtudaga kl. 18:50. Umsjónarmenn þáttarins eru Guðmundur Björn Þorbjörnsson og Ísgerður Elfa Gunnarsdóttir.
Fjölbreytt vetrardagskrá RÚV kynnt
Vetrardagskrá RÚV hefur verið kynnt og er aðgengileg á nýjum kynningarvef. Í dagskrá vetrarins kennir ýmissa grasa og þó engar stórvægilegar breytingar séu á dagskránni þá má sjá ýmsar áherslubreytingar.
06.09.2015 - 12:41