Færslur: Fréttastofa RÚV

Félag fréttamanna gagnrýnir niðurskurð á fréttastofu
Félag fréttamanna gagnrýnir þann niðurskurð sem fréttastofa RÚV stendur nú frammi fyrir. Í yfirlýsingu frá félaginu segir að það skjóti skökku við að skera þar niður á sama tíma og neyðarástand ríki og aukin krafa sé um stöðugar og traustar fréttir.
23.11.2020 - 16:34
Mynd með færslu
Sjónvarpsfréttir: Ferðaþjónusta og Venesúela
Fækkun ferðamanna getur haft áhrif á þjóðarbúið, segir fjármálaráðherra. Hollendingur sem selur ferðir til Íslands merkir samdrátt í fyrsta sinn í mörg ár, og segir að gullár íslenskrar ferðaþjónustu séu að baki.
01.02.2019 - 18:47