Færslur: Freðinn

Morgunútvarpið
„Hann þarf ekkert að taka þetta persónulega“
 „Ég í rauninni nýtti bara þennan texta til að vekja máls á þessu sem ég heyri í auknum mæli, og hef talað við Stígamót sem taka eftir ákveðnu trendi og stíganda,“ segir kynfræðingurinn Sigga Dögg. Lagið Freðinn með Auði varð henni tilefni pistils um hversu vafasamt væri að líta á hálstök og kyrkingar í kynlífi sem sjálfsagt mál.
17.12.2019 - 12:55