Færslur: Franz Kafka

Pistill
Hugtakið „kafkaískt“ er úr sér gengið
Hvenær er eitthvað kafkaískt og hvenær ekki? Björn Halldórsson veltir fyrir sér sögum og sögusögnum og hvernig þær eru háðar vilja, túlkunum og fordómum lesandans eða áheyrandans, og fer þaðan óhjákvæmilega að hugsa um verk rithöfundarins Franz Kafka og hið gatslitna hugtak sem kennt er við hann.
03.06.2022 - 13:48
Kafkaísku ferðalagi skjala til Ísraels lokið
Síðustu skjöl úr safni rithöfundarins Franz Kafka hafa komist á leiðarenda í Ísrael. Þar með er ellefu ára barningi um skjöl og handrit Kafka, sem átti að hans ósk að brenna til ösku, lokið.
08.08.2019 - 16:55
Síðustu réttarhöld Franz Kafka
Fyrir þremur árum féll dómur í Hæstarétti Ísraels þar sem staðfestur var eignarréttur Landsbókasafns Ísraels yfir handritum og bréfum Franz Kafka, og lauk þar með hálfrar aldar baráttu um yfirráð yfir pappírunum.
27.05.2019 - 12:10
„Fullkomlega eðlilegur“ ótti Kafka við kynlíf
Ákafur áhugi rithöfundarins Franz Kafka á konum samhliða augljósri óbeit hans á líkamlegri nánd og kynlífi hefur verið langlíft umræðuefni aðdáenda hans og sagnfræðinga. Þessar mótsagnir hafa reynst gróðrarstía hinna ýmsu getgátna um kynhneigð rithöfundarins.
06.12.2016 - 11:54