Færslur: Framtíðin

Veröld ný og góð - Aldous Huxley
Framtíðarskáldsagan Veröld ný og góð (e. Brave new world) eftir breska rithöfundinn Aldous Huxley kom fyrst út árið 1932 og hefur síðan þá ratað ósjaldan á topplista yfir áhrifamestu eða jafnvel bestu skáldsögur 20. aldarinnar. Hún er ein þekktasta vonda staðleysan, dystópían, sem sköpuð hefur verið. Bókin kom út árið 1988 í íslenskri þýðingu Kristjáns Oddssonar.
Veistu hvar við verðum árið 2118?
Vigdís og Gummi í Veistu hvað? veltu því fyrir sér í tilefni fullveldisafmælis landsins nú 1. desember hvar við verðum stödd eftir 100 ár, árið 2118. Þau fengu líka góða hjálp frá Sævari Helga til að rýna í framtíðina.
30.11.2018 - 16:26
Þang - gleymda fæðutegundin
Í dönsku þáttunum Mad magazinet rannsaka þáttarstjórnendur matinn sem við borðum dags daglega. Þeir skyggnast einnig inn í framtíðina og velta fyrir sér hvaða fæða verði á borðum framtíðarfólks. Þang er þar nefnt sem vistvænn og aðgengilegur valkostur sem gæti orðið vinsæll á borðum framtíðarsælkera.
27.11.2018 - 15:16
Siri eða Sirrý?
Hvernig lærir fólk framtíðarinnar? Er spurning sem viðskiptaráð vonar að svar fáist við í verkkeppninni sem ráðið stendur fyrir nú í október. Verður það hin mennska Sirrý sem mun sjá um kennsluna eða kannski bara Siri?
05.10.2018 - 08:09