Færslur: Framtíð útvarps

Myndskeið
„Framtíðin er sú að við getum talað við tækin“
Á málþinginu Framtíð útvarps, sem haldið var í húsnæði RÚV við Efstaleiti, var kynnt nýtt smáforrit sem gefur fólki kost á að nota raddstýringu til að hlusta á útvarpsefni RÚV. Magnús Geir Þórðarson útvarpsstjóri segir þetta nánustu framtíð.
24.05.2019 - 17:06